MATARGATIÐ

föstudagur, janúar 18, 2008

Munur að hafa 2 snyrtikonur á heimilinu.

IMG_1100_edited-1

Músin fékk að snyrta mömmu sína um síðustu helgi.  Tókst það svona líka glimmrandi vel.  Síðan fékk ég að snyrta hana.  Henni fannst ég nú hálf léleg að geta ekki gert svona putta mállingu eins og hún gerði svo vel.  Ég skildi nú ekki alveg fyrst hvað hún var að meina en að sjálfsögðu er það munstrið sem hún bjó til á augnlokin.  Þegar vel er að gáð líta þau ut eins og fingravetlingar :)

1 Comments:

  • At 10:42 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    ótrúlega sætar báðar tvær :)

     

Skrifa ummæli

<< Home