Duran Duran með „verstu plötu allra tíma”
Það er ekki laust við að ég hafi fengið sáran sting í hjartað þegar ég sá þessa grein í mogganum áðan. Hvað er bara að fólki?
Eins og það séu ekki tonn af plötum verri en þessi?
Manni getur nú sárnað.
Eins og það séu ekki tonn af plötum verri en þessi?
Manni getur nú sárnað.
4 Comments:
At 9:51 e.h., Nafnlaus said…
Hvurslags er nú þetta !!! hvaða plata átti þetta að vera eiginlega???
At 10:29 e.h., Unknown said…
ohhhh mmyyyy goooood
Og á henni er "perfect day"
Hvernig voga þeir sér helv....
At 9:58 f.h., Dagný said…
Þetta er platan Thank you frá árinu 1995. Þarna taka þeir fræg lög sem aðrir eiga. Já eins og Alma segir, þarna er t.d lagið MITT Perfect day.
Ég er bara ennþá foxíll út af þessu.
Annars vaknaði ég í mjög svo yndælu skapi, enda dreymdi minni Duran í alla nótt :)
Góður draumur maður.
At 1:56 e.h., Nafnlaus said…
Hálvitar eru þetta!! þessir menn vita nú bara ekkert um hvað þeir eru að tala . Svo er einhver leiðinlegasta hljómsveit í heimi að tröllríða öllu hér á landi Jakobinarína eða eitthvað svoleiðis og það er held ég það ömurlegasta sem ég hef heyrt. þannig að það er best að taka bara ekkert mark á þessu ösnum.
Skrifa ummæli
<< Home