MATARGATIÐ

sunnudagur, apríl 30, 2006


Nokkrar sumarlegar myndir thratt fyrir skitakulda. En thad a vist ad koma betri tid i naestu viku eda um 25 stig :)

Vaaa flott blom

Alltaf getur madur a sig blomum baett. Eda?

Ég veit ég er rugluð.

Fyrir ykkur sem lesið kannski ekki commentin að þá skiljið þið kannski ekki neitt í neinu :(
Ég var í því að tala um Leifsdóttir og Leifsson í síðasta bloggi en það átti að sjálfsögðu að vera Ægisdóttir og Ægisson.
Ekki verður maður minna ruglaður með aldrinum.

miðvikudagur, apríl 26, 2006

Eitt frekar fyndið.

Við erum búin að komast að því að það er algjört möst fyrir okkur að fá að vita hvort kynið barnið er. Málið er að ef þetta verður strákur að þá fær hann eftirnafnið Leifsdóttir þar sem fyrra barnið okkar ber það nafn. Við þurfum þvi að fara í það mál fljótlega að fá þessu breytt (ef þetta verður strákur) þar sem þetta verður þvílíka mausið eftir að barnið fæðist. Það tekur sennilega 6-8 vikur að breyta því yfir í Leifsson og svo kostar það víst alveg hellings pening.
Svona er nú Holland í dag.

Bumbulíus

Já já ég er bumbulíus eins og þið vitið kannski öll nú þegar. Kannski eru einhverjir 2 þarna úti sem hafa ekki frétt það eða hafa ekki tekið eftir því á síðustu myndum :)
Er komin 15 vikur á leið og allt gengur bærilega. Áætlaður fæðingardagur er 17 oktober n.k.
Ég var að vonast til að verða hressari heldur en síðast en ég er strax farin að efast um að það verði svo, því miður. Fékk slæma grindargliðnun og grindarlos þegar ég gekk með Malín og var það alveg ferlegt. Var með svakalega verki ut um allt og átti erfitt með að labba, sérstaklega upp stiga og gat alls ekki labbað hratt né stigið stór skref. Fór í sjúkraþjálfun sem hjálpaði mér nú aðeins en ég var samt agelega ónýt :(
Ég er strax farin að finna fyrir breytingum í grindinni. Aðalega þó í rófubeininu. Er nánast með stanslausan stingandi verk sem eykst þegar ég labba hratt, ryksuga eða geri eitthvað þannig lagað. Ég fann rosa mikið fyrir þessu í gær þegar við Malín röltum niður í bæ. Ég labbaði alls ekki hratt en fékk þennan líka þvílíka sting í rófuna sem er ekki mjög þægilegt. Ég veit bara ekki hvernig eg fer að ef ég get ekki þrammað um allt í blíðunni í sumar. Ekki mjög spennandi hvorki fyrir mig né Malín að hanga bara heima á rassinum.
En...
maður vonar bara það besta. Kannski ég verði bara úber hress allan tímann :) Ætla að reyna að komast í sjúkranudd og þjálfun sem fyrst.

komin 12vikur a thessari mynd og bumban vel synileg.

Litli bumbufroskurinn okkar :) (11 vikur)

þriðjudagur, apríl 25, 2006

Jæja

Þá er ég búin að setja inn trilljón myndir úr brúðkaupinu. Valdi bara nokkrar af þeim rúmlega 200 sem Bjössi tók :)

Gestir farnir ad tinast i kirkjuna

Fedgar i godum gir adur en ballid byrjadi

Bedid eftir kellu

Allt ad gerast :)

Tharna strunsum vid maedgur inn kirkjugolfid

Alma paeja ad syngja



Krutta litla hringaberi


Malin i studi hja ommu Gudrunu

Malin ad koma med hringana




loksins faer madur koss :)





Og allir ad brosa svo :)



tekid fyrir utan Grundarkirkju

flott ad hafa stilista til ad ditta adeins ad manni :)

myndir sem Bjossi tok i studioi







kruttlegi vondurinn minn.

Malin var rosalega stillt og prud i myndatokunni, eins og hun er reyndar alltaf :) Posted by Picasa

mmmmm...god lykt Posted by Picasa

flottust Posted by Picasa

fallega brudkaupsterturnar sem Linda bakadi Posted by Picasa

Eg komin med slorid sem gleymdist i athofninni Posted by Picasa

Vid faerdum Lindu alla Duran Duran singulana sem gefnir hafa verid ut fyrir alla hjalpina :) Otrulega flott gjof verd eg ad segja. Posted by Picasa